12.4.2007 | 16:49
Ég ætla að láta innsigla sjónvarpið hjá mér í sumar
Ég ætla að láta innsigla sjónvarpið hjá mér í 3 mánuði í sumar. Það er hvort sem er ekkert í því yfir sumarmánuðina. Ætli ég geti fengið þá til að koma til mín eða þarf ég að fara til þeirra?? Er eitthvað sem segir að ég geti það ekki??
Þarf ekki að greiða afnotagjald RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nefskatturinn fer ekki á fyrren eftir tvö ár!
Palli (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 20:22
Mér hefur alltaf fundist fáránlegt að láta mann borga afnot af tæki sem maður á skuldlaust. Þetta hlýtur að ganga út á afnot af tækinu fyrst það er hægt að taka það af manni uppí skuld við RUV sama hvort þú horfir eða hlustar á dagskrána hjá þeim eða ekki. Það tíðkast ekki með nein önnur rafmagnstæki að þú borgir fyrir afnot af þeim nema þú sért með þau á leigu. Mér finnst þetta einfaldlega ekki ganga upp. Hvernig væri að allir tæku sig saman og hættu að borga afnotagjöldin? Er þessi nefskattur nokkuð annað en afnotagjald í öðru formi?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 12.4.2007 kl. 23:17
Ég bara skil ekki hvernig svona sólíalísk handrukkun er samþykkt á Íslandi árið 2007!
Viðbjóðslegt að hafa svona skylduáksrift. Einkavæða Rúv og helst í gær!
P.s. nefskattur er alveg jafn mikill fasismi.
Geiri (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 06:01
Heyr heyr, hjartanlega sammála!
Stefán Örn (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.