4.12.2007 | 12:31
Atvinnuţátttaka skólabarna helst ástćđan.
Ég held ađ ţess mikla atvinnuţátttaka skólabarna sé ađal ástćđan fyrir ţessari niđurstöđu.
Unglingar sem eru í krefjandi námi og hafa einnig einhver áhugamál og ţurfa góđan svefn
geta ekki stundađ ađra vinnu án ţess ađ ţađ komi niđur á náminu.
Reynum ađ halda skólabörnum frá vinnu međ námi.
Og alls ekki stytta framhaldsskólann.
Leyfum framhaldskólanemum ađ ţroskast félagslega međfram námi.
Međ ţví ađ taka ţátt félagsmálum og í lífinu almennt međan ţađ er fallegast og skemmtilegast.
![]() |
Stađa Íslands versnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atvinnuţátttakan skýrir ekki lélegan árangur yngri árganganna, (sem ekki eru farnir ađ vinna) - ţađ eru ađrar skýringar - sjá hér.
Púkinn, 4.12.2007 kl. 13:48
Mér finnst mjög gott ađ skólakrakkar hérna á Íslandi taki góđann tíma frá námi á sumrin og fái ađeins ađ vinna. En aftur á móti finnst mér stórfurđulegt ađ sjá skólakrakka vera ađ vinna í bónus og fleiri stöđum á skólatíma. Ţađ getur ekki komiđ góđur námsárangur ţegar krakkar vinna međ námi; hjartanlega sammála blogg höfundi.
Mofi, 4.12.2007 kl. 13:49
Líka sammála púkanum, ađ ţví leiti ađ ţetta er ekki eina ástćđan og fín greinin hans sem hann benti á.
Mofi, 4.12.2007 kl. 13:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.